Geislar taka á leigu verslunarhúsnæði að Bolholti 4

Written by Super User. Posted in Blog

Geislar hönnunarhús ehf hefur gengið frá leigusamningi vegna húsnæðis að Bolholti 4, 105 Reykjavík. Vinstra megin á jarðhæð er Handverkshúsið en Geislar verða hægra megin. Á sama stað var eitt sinn Ísleifur Jónsson með verslun. Stefnt er að opnun fyrirtækisins í maí en undirbúningur er í fullum gangi.

 

Fyrirtækið verður staðsett hægra megin á jarðhæð.

Geislar hönnunarhús - Laserskurður - Leikföng - Gjafavara - Ráðgjöf

Bolholti 4 - 105 Reykjavík - 565 0806 / 777 6190 - email: palmi (hjá) geislar.is