Byrjaður að skera!

Written by Super User. Posted in Blog

Jæja, þá er vélin komin í gang og ég búin að skera fyrstu leikföngin sem ég ætla að gefa "meisturunum" á leikskólanum Núpi á morgun (þar sem Róbert og Brynjar eru). Næstu dagar verða notaðir í að kynnast vélinni og framleiða eitthvað á lager. Vonandi get ég byrjað að skera fyrir þá aðila sem bíða strax eftir helgi.

 

Geislar hönnunarhús - Laserskurður - Leikföng - Gjafavara - Ráðgjöf

Bolholti 4 - 105 Reykjavík - 565 0806 / 777 6190 - email: palmi (hjá) geislar.is