Fyrsti viðskiptavinur Geisla hönnunarhúss ehf

Written by Super User. Posted in Blog

Bjarni Malmquist Jónsson frá Jaðri í Suðursveit var fyrsti viðskiptavinur Geisla hönnunarhúss ehf fyrr í dag en í gær var formlega byrjað að taka á móti skurðarverkefnum. Bjarni starfar sem Rafiðnaðarfræðingur hjá ReMake Electric og skárum við út fyrir hann nokkra parta úr Acryl sem hann ætlaði að nota í rafeindarbúnað sem fyrirtækið er að þróa. Við heyrðum frá Bjarna rétt í þessu en hann fór með partana og setti tækið saman og auðvitað svín virkar þetta allt saman.

Við viljum einnig koma á framfæri þökkum til allra sem hafa stutt okkur í því að koma fyrirtækinu á fót.

takk

Geislar hönnunarhús - Laserskurður - Leikföng - Gjafavara - Ráðgjöf

Bolholti 4 - 105 Reykjavík - 565 0806 / 777 6190 - email: palmi (hjá) geislar.is