
HÆGT AÐ SÉRPANTA Í HVAÐA MYNSTRI SEM ER (CUSTOM)
Stærð: A6
Ægilshjálmur og texti í Futhark rúnaletri er grafið í viðinn. Futhark stafrófið á bakhlið.
Úr birkikrossviði. Bókbandsstyrking innan á kili.
Með sérhönnuðu pappírsinnvolsi sem hægt er að skipta út (fæst einungis hjá okkur)
Ísland er grafið í viðinn.
Pakkast í lágmarks pappírsumbúðir.