Sölustaðir

Vörur Geisla eru seldar í verslunum um land allt, þá helst gjafavöru- og ferðamannaverslunum og blómabúðum.

Vöruvalið er afar ólíkt milli verslana, frá örfáum vörutegundum í breitt úrval. Allt úrvalið fæst í versluninni á verkstæðinu í Gautavík og í vefversluninni á heimasíðunni.

Sendingar til endursöluaðila fara með Flytjanda frá Djúpavogi, en til einstaklinga með Póstinum. Pantanir eru afgreiddar að jafnaði þrisvar sinnum í viku.

Ekki er rukkað fyrir sendingarkostnað.

Höfuðborgarsvæðið

Icewear
Laugarvegi 91, Skólavörðustíg 38 og Austurstræti 5

Inspired by Iceland
Bankastræti 11

Jólahúsið
Hafnarstræti 2

Rammagerðin
Skólavörðustíg 12, Skólavörðustíg 20, Bankastræti 9 og Perlunni Öskjuhlíð

Handprjónasambandið
Skólavörðustíg 19 og Borgartúni 31

Hallgrímskirkja
Hallgrímstorgi 1

Kirkjuhúsið Skálholtsútgáfan
Laugavegi 31

Sögusafnið
Grandagarði 2

Punt og prent
Glæsibæ

Dótabúð Krumma
Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík

Upplifun – Be inspired – bækur og blóm
Hörpu tónlistarhúsi

Reykjavíkurblóm
Borgartúni 23, 105 Reykjavík

Bjarkarblóm
Smáralind, Kópavogi

Blómabúðin Dögg
Bæjarhrauni 26, 220 Hafnarfirði

Blómabúðin Burkni
Linnetsstíg 3, 220 Hafnarfirði

 

Landsbyggðin

Geislar, Gautavík
766 Djúpavogi

Bakkabúð
765 Djúpavogi

Litla sveitabúðin
Nesjum, Hornafirði

Þórbergssetur
Hala I, Suðursveit, 781 Hornafirði

Skaftafell, Vatnajökulsþjóðgarður
785 Öræfum

Kirkjubæjarklaustur, Vatnajökulsþjóðgarður
Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri

Icewear
Vík í Mýrdal

Geysir verslun
Haukadal, 801 Selfossi (dreifbýli)

Rammagerðin
Keflavíkurflugvelli og Eldfjallasetrinu Hvolsvelli

Landnámssetur Íslands
Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnesi

Kista Menningarhúsinu Hofi
Strandgötu 12, 600 Akureyri

Ásbyrgi, Vatnajökulsþjóðgarður
671 Kópaskeri

Hús Handanna
Miðvangi 1, 700 Egilsstöðum

 

 

 

Geislar hönnunarhús ehf.

Gautavík, Berufirði
766 Djúpavogi
Sími: 777 6190 (Pálmi)
Sími: 869 7411 (Oddný)

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kt. 680212-1630
Reikn.nr. 0111-26-290212